Deluxe - fyrir 3-4 manns - Þjóðhátíð

5

Delux tjaldið er okkar er nýjasta týpan sem við höfum bætt við vöruúrvalið til að koma á móts við ítrekaðar óskir viðskiptavina.

Svefnpláss tjaldsins er 210 x 240 cm. Fortjaldið er 4,5 fermetrar og það mun án efa koma sér vel, sérstaklega ef það rignir.

King size dýna fyllir upp í svefnrýmið sem þýðir að ef 4 aðilar gista saman þá er svefnflöturinn fyrir hvern aðila 60 cm á breidd og 200 cm á lengd.


Sjá frekari upplýsingar og teikningar af tjaldinu hér að neðan.


Collections: Þjóðhátíð