Agreement
We did not want this to be one of those contracts were you press yes “I have read the terms and conditions and I agree to those terms” without actully reading it, so we tried to have this as short as possible. So please take 3 minutes to read it.
- The lessee is required to be of legal age in his home country, or a registered company, organization, or other entity.
- The lessor guarantees a fully set up tent with all extra equipment ordered placed inside the tent at the start of the leasing period.
- The leasing period for “Þjóðhátíð” is from Thursday August 1st at 18:00 pm to Monday August 5th at 12:00 pm.
- The lessor is not responsible for damage or theft of tenants belongings.
- Upon delivery of the equipment the lessee shall inspect it and make sure it is in good condition.
- The lessee is considered to have returned the leased equipment when he has notified an employee of Rentatent about his departure.The lessee is required to return the tent in the same condition at the same location as he received it, with extra equipment placed inside the tent.
- The lessee is responsible for damage or theft of the tent or other equipment. The lessee agrees to compensate any loss of or damage to the equipment, according to lessors rates and fees. He can though minimize his reliability with an insurance bought from the lessor, see the next paragraph.
- The lessee is given the possibility to buy an insurance from the lessor which covers the damage of the tent and/or equipment.
- It does not cover damage done intentionally or by reckless behavior.
- All cancellations must be presented to Rent-A-Tent in written, via e-mail, to the address info@rentatent.is. Rent-A-Tent will always keep a confirmation fee of ISK 1700, regardless of the time of cancellation. Otherwise, cancellation charges are as follows
- If you cancel with more than 14 days notice: 90% is refunded.
- If you cancel with 6 days notice: 50% if refunded.
- If you cancel with less than 6 days notice: No refund is made
-
Rent-A-Tent is not reliable for any delay, damages or the impossibility to provide rented equipment due to circumstances beyond their reasonable control or by events of force majeure. Events of such force majeure shall include but not be limited to natural war, natural catastrophes, pandemics, storms or heavy wind that damages tents or other equipment or prevents Rent-A-Tent from being able to pitch tents.
______________________________________________________________________
ÍSLENSKA
Við reyndum að hafa þetta eins stutt og aðgengilegt eins og kostur var á svo gefðu þér vinsamlegast 3 mínútur til þessa að lesa þetta yfir.
- Leigutaki skal vera lögráða einstaklingur eða eftir atvikum félag eða stofnun.
- Leigusali ábyrgist að uppsett tjald ásamt þeim aukabúnaði sem leigutaki hefur valið bíði hans við upphafi leigutíma.
- Leigutíminn fyrir Þjóðhátíð er frá fimmtudeginum 1. ágúst kl. 18:00 til kl. 12:00 á mánudaginn 5. ágúst.
- Leigusali er ekki ábyrgur fyrir hvarfi eða skaða á munum sem leigutaki eða aðrir geyma í hinu leigða tjaldi.
- Leigutaki skal gera athugasemd við ástand tjalds við afhendingu telji hann þess þörf. Telji leigutaki ástandi tjalds eða búnaðar í einhverju ábótavant skal hann gera athugasemd um það við viðtöku/ um leið og hann tekur við afnotunum.
- Skil leigutaka felast í því að láta starfsmann Rentatent vita um brottför og skilja við tjaldið uppsett eins og hann tók við því, á sama stað og hann tók við því, ásamt aukabúnaði er skal staðsettur inni í tjaldinu. Ekki er ætlast til þess að hann taki það niður.
- Leigutaki er ábyrgur fyrir hverskonar tjóni sem verða kann á tjaldi eða aukabúnaði meðan á leigutíma stendur sem og á hvarfi tjalds eða búnaðar og ber að bæta leigusala allt tjón með greiðslu andvirðis hins leigða skv. verðskrá leigusala. Hann getur þó takmarkað ábyrgð sína með kaupum á tryggingu sjá næsta lið.
-
Afbókanir
- Afbókanir skulu vera sendar skriflega til Rent-A-Tent með því að senda tölvupóst á netfangið info@rentatent.is. Rent-A-Tent áskilur sér rétt til að halda eftir 1.700 kr. staðfestingargjaldi, óháð því hvenær afbókun berst. Að öðru leyti eru afbókunargjöld eftirfarandi:
- 90 % af verði bókunar er endurgreitt, ef afbókun berst með meira 14 daga fyrirvara.
- 50 % af verði bókunar er endurgreitt, ef afbókun berst með 6 daga fyrirvara.
- Ekkert er endurgreitt ef afbókun berst með minna en 6 daga fyrirvara.
- Trygging
- Leigutaka gefst kostur á að tryggja sig gagnvart skemmdum á tjaldinu með því að kaupa tryggingu í pöntunarferlinu.
- Tryggingin nær ekki til skemmda sem rekja má til ásetnings eða óvarkárni af hálfu leigutaka.
-
Rent-A-Tent er ekki ábyrgt fyrir töfum, tjóni eða skemmdum af völdum hverskonar óviðráðanlegra aðstæðna sem hindra efndir skv. leigusamning, svo sem stríð, heimsfaraldri, náttúruhamfarir og óveður sem skemmir tjöld eða annan búnað eða kemur í veg fyrir að hægt sé að tjalda.