Classic, 2-3 manna tjald

4

Classic týpan hjá okkur er Sigma 300+ tjald frá Vango.

Þó tjaldið sé skráð 3 manna þá er ekkert sem kemur í veg fyrir það að tveir, tvö eða einstaklingur leigi það og láti fara ennþá betur um sig. 

Ef þrír ætla að deila tjaldinu, þá mælum við með því að panta 180 cm dýnu, þar sem þrjár einbreiðar dýnur passa ekki í tjaldið.

Svefnrýmið er 210 cm x 180 cm og lofthæðin er 130 cm. Auk þess er mjög gott rými að framan og aftan sem er upplagt fyrir skó og töskur.

Í tjaldinu er ísaumaður geymsluvasi/hólf þar sem hægt er að geyma síma og önnur verðmæti.

Sjá teikningu af tjaldinu hér að neðan.

Collections: Fees products, Products, Þjóðhátíð

Liquid error (layout/theme line 188): Could not find asset snippets/mw_fees_objects.liquid