95
Sold Out
Delux tjaldið er okkar er nýjasta týpan sem við höfum bætt við vöruúrvalið til að koma á móts við ítrekaðar óskir viðskiptavina.
Svefnpláss tjaldsins er 210 x 205 cm. Fortjaldið er 4,2 fermetrar og það mun án efa koma sér vel, sérstaklega ef það rignir.
Tjaldið er hugsað fyrir 3 aðila en 4 geta komist fyrir.
Sjá frekari upplýsingar og teikningar af tjaldinu hér að neðan.