Superior, fyrir 6 manns - Þjóðhátíð

6

Notify me when this product is available:

Superior týpan okkar er Stanford tjald frá Vango. Það er mjög erfitt að toppa þetta tjald, þar sem þetta er í raun bara eins og íbúð.

Þegar gengið er inn í tjaldið tekur á móti manni virkilega rúmgóð, um 6 fermetra, stofa. Lofthæðin í stofunni er 195 cm svo það eru allar líkur á því að þú getir staðið þar upprétt/ur.

Í báðum hliðum tjaldsins eru svo 210x210 cm svefnherbergi, en hægt er að koma fyrir 3 einbreiðum dýnum í hvort herbergi. Það er líka hægt að setja aukadýnur í stofuna og nota hana sem svefnpláss.

Sjá teikningar af tjaldinu hér að neðan.

Collections: Fees products, Products, Þjóðhátíð

Category: Tents

Liquid error (layout/theme line 188): Could not find asset snippets/mw_fees_objects.liquid