19191
Sold Out
Svefnpláss tjaldsins er 210 x 205 cm svo það er um 68 cm svefnpláss per manneskju í tjalindu ef þrír gista saman.
Ef þrír gista saman í tjaldinu þá er best að bóka 3x einbreiðar þynnri dýnur eða 1x Queen size dýna + 1x einbreiða þynnri. Fortjaldið er 4,2 fermetrar og það mun án efa koma sér vel, sérstaklega ef það rignir.
Sjá frekari upplýsingar og teikningar af tjaldinu hér að neðan.