10
Sold Out
Rent-A-Tent hefur verið að þróa þetta Bell-tjald í nokkur ár. Við byggðum á hönnun Henry Hopkins og aðlöguðum þetta tjald að íslenskum aðstæðum.
Það er hægt að vera með 2x herbergi í tjaldinu sbr. mynd en það rétt komast 3x í hvort herbergið - létt skilrúm á milli. Það er einnig hægt að sleppa herberginu og hafa þetta sem eitt opið rými.
Það er einnig hægt að sofa í rýminu fyrir framan herbergin, þess vegna er tjaldið skráð allt að 8 manna.
ATH. það þarf að bóka þynnri einbreiðu dýnurnar til að koma fyrir 3x dýnum í hvort herbergi.