Party Tjald - 4x8 Metra

56-1

Glæsilegt party tjald sem hentar fyrir hvaða viðburð sem er.

Þú getur sótt tjadið til okkar og sett það upp sjálf/sjálfur eða fengið okkur til að koma með það og skella því upp.

Stærðin á tjaldinu þegar það er pakkað saman er aðeins 115 x 68 x 65 svo það passar í flesta bíla. Tjaldið vigtar aðeins 59.5 kg.

Við getum tekið að okkur afhendingu og uppsetningu en þá reiknast verð út frá þeim tíma sem fer í uppsetningu.

Áætlað lágmarksverð fyrir uppsetningu og niðurtekt utan höfuðborgarsvæðisins er 77.000 kr. fyrir vsk. (95.480 kr. með vsk)


Collections: Party Tents

Category: Party Tents